Blafjallaraektun
- HEIMA / HOME
- AUSSIE / ABOUT AUSSIE
- BOY: ISCH AKC CH C I B EMPYREAN N COPPERRIDGE´S THE REDDER THE BETTER / ROÐI
- GIRL: Nordic Ch ISCh ISJCh ALCAZAR DREAM (FCI) ANTALYA . TALYA
- BOY: BLÁFJALLA SANDUR
- BOY: ISCh ISVetCh HEIMSENDA HEITI BJÖRN HIT / BANGSI
- GIRL: HEIMSENDA FLJÚANDI FLUGA HIT / FLUGA
- GIRL: HEIMSENDA TINDRANDI TÁR / TÁR
- BOY: HEIMSENDA SYNGJANDI GLAÐUR HIT. +
- OFSPRING 2021
- VIÐ / ABOUT US
- @ HEIMSÓKNIR/ WRITE A MESSSAGE
- UM SILKY TERRIER
australian shepherd
TIL GAMANS : " Indjánar bera mikla virðingu fyrir Aussie hundum og telja að þeir séu haldnir heilögum anda og hafi mikla djúpvitund. Þeir trúa því líka að litir augna aussie hunda tákni sólsetrið og að hvítar loppurnar hans tákna morgunbirtuna, og vegna þessara töfra sem aussie hundar hafa þá vernda þeir fólkið sitt nótt sem nýtan dag svo lengi sem þeir lifa með sínum " .
Australian Shepherd er þróaður í Bandaríkjunum frá byrjum 19. öld og er USA talið vera upprunalandið aussie eins og við þekkjum hann í dag. Staðall um tegund var gerður um 1940 um útlit og vinnulag hans. Aussie er miðlungs hundur af stærð aðeins lengri á bakið en á hæð. Hæð aussie er frá 46 -58 cm , þyngd 16 -32 kg. Það er áberandi stærðarmunur á hundi og tík. Aussie er blanda af nokkrum smalahundakynjum sem fluttust til Bandaríkjana. Aussie eru smalar og rekstrarhundar og eru sýndir í tegundarhópi 1. hjá Hundaræktarfélagi Íslands og tilheyra Fjár-og hjarðhundadeild sem er deild innan HRFÍ. Í Bandaríkjunum er aussie dáður sem yfirburðar góður smali og er stór partur af órjúfanlegri menningu Kúrekans. Kúrekar heilluðust af vinnueðli hans, þoli, snrepu, hreyfigetu og töldu þá vera frá Ástralíu, þar með festist við þá gælunafnið "Aussie".
Aussie er með fallegan síðhærðan feld með fjölbreytta liti - rauðyrjóttir, - bláyrjóttir, - brún heillita, - svartir heillita.
Hvítt má vera á blesu,fótum,brjósti og kraga, tan má vera á vanga hluta á fótum og undir skotti hunds. Þeir hafa langt og fallegt skott og skott í ýmsum lengdum og hafa erfðir til þess að fæðast skottlausir. Þeir hafa ýmsa augnlit. Aussie er nokkuð heilsuhraust hundategund og lifir góðu lífi til 10. - 15. ára aldurs, helstu heilsufars vandamál mjaðmalos, flogaveiki og catarakt.
Aussie eru vel greindir, kraftmikilir, tryggir hundar og hamingjusamastir þegar þeir eru með eiganda sínum.
Aussie hundar hafa þrek og þol til að vinna allan daginn. Aussie á gott með að umgangast aðra hunda sem og önnur gæludýr. Aussie hefur eðli til að fagna ekki ókunnugum og eru varkáir gagnvart þeim, en hann á ekki að sína hræðslu.
Aussie hefur unun af leikjum, þrautum og ef þú hefur áhuga á agility (íþróttum) þá er hann félaginn - hlýðinn - minnugur. Aussie er oft þjálfaður sem leitar- og björgunarhundur og nýttur margskonar þjónustustörfurm fyrir fólk þar á meðal sem blindrahundur.
Þann 1. mars 2009 gekk í gildi eftirfarandi heilsufarskröfur fyrir hundakynið :
Undaneldisdýr skulu vera mjaðmamynduð og niðurstaða kunn fyrir pörun. Greinist hundur með mjaðmalos D eða E verða afkvæmi hans ekki skráð í ættbók.
Augnvottorð má ekki vera eldra en 24. mánaða við pörun. Ræktunarbann er á hunda sem greinast með arfgengt cataract.
Standard : Australian Shepherd
http://www.fci.be/Nomenclature/Standards/342g01-en.pdf
Australian Shepherd er þróaður í Bandaríkjunum frá byrjum 19. öld og er USA talið vera upprunalandið aussie eins og við þekkjum hann í dag. Staðall um tegund var gerður um 1940 um útlit og vinnulag hans. Aussie er miðlungs hundur af stærð aðeins lengri á bakið en á hæð. Hæð aussie er frá 46 -58 cm , þyngd 16 -32 kg. Það er áberandi stærðarmunur á hundi og tík. Aussie er blanda af nokkrum smalahundakynjum sem fluttust til Bandaríkjana. Aussie eru smalar og rekstrarhundar og eru sýndir í tegundarhópi 1. hjá Hundaræktarfélagi Íslands og tilheyra Fjár-og hjarðhundadeild sem er deild innan HRFÍ. Í Bandaríkjunum er aussie dáður sem yfirburðar góður smali og er stór partur af órjúfanlegri menningu Kúrekans. Kúrekar heilluðust af vinnueðli hans, þoli, snrepu, hreyfigetu og töldu þá vera frá Ástralíu, þar með festist við þá gælunafnið "Aussie".
Aussie er með fallegan síðhærðan feld með fjölbreytta liti - rauðyrjóttir, - bláyrjóttir, - brún heillita, - svartir heillita.
Hvítt má vera á blesu,fótum,brjósti og kraga, tan má vera á vanga hluta á fótum og undir skotti hunds. Þeir hafa langt og fallegt skott og skott í ýmsum lengdum og hafa erfðir til þess að fæðast skottlausir. Þeir hafa ýmsa augnlit. Aussie er nokkuð heilsuhraust hundategund og lifir góðu lífi til 10. - 15. ára aldurs, helstu heilsufars vandamál mjaðmalos, flogaveiki og catarakt.
Aussie eru vel greindir, kraftmikilir, tryggir hundar og hamingjusamastir þegar þeir eru með eiganda sínum.
Aussie hundar hafa þrek og þol til að vinna allan daginn. Aussie á gott með að umgangast aðra hunda sem og önnur gæludýr. Aussie hefur eðli til að fagna ekki ókunnugum og eru varkáir gagnvart þeim, en hann á ekki að sína hræðslu.
Aussie hefur unun af leikjum, þrautum og ef þú hefur áhuga á agility (íþróttum) þá er hann félaginn - hlýðinn - minnugur. Aussie er oft þjálfaður sem leitar- og björgunarhundur og nýttur margskonar þjónustustörfurm fyrir fólk þar á meðal sem blindrahundur.
Þann 1. mars 2009 gekk í gildi eftirfarandi heilsufarskröfur fyrir hundakynið :
Undaneldisdýr skulu vera mjaðmamynduð og niðurstaða kunn fyrir pörun. Greinist hundur með mjaðmalos D eða E verða afkvæmi hans ekki skráð í ættbók.
Augnvottorð má ekki vera eldra en 24. mánaða við pörun. Ræktunarbann er á hunda sem greinast með arfgengt cataract.
Standard : Australian Shepherd
http://www.fci.be/Nomenclature/Standards/342g01-en.pdf
©2014 OWNED BY BLAFJALLA KENNEL IT´S NOT ALLOWED TO COPY OUR PHOTO WITHOUT OUR CONSENT. INFO E-MAIL. [email protected] ,